Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 21. júní sl. var samþykkt að grenndarkynna umsókn eiganda við Vikurskarð 2 í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.

Tillagan gerir ráð fyrir stækkun á byggingarreit og flutning um 2m til vesturs

Erindið er grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna. Tillöguna má nálgast á vef skipulagsgáttar

Athugasemdir eða ábendingar skulu berast með rafrænum hætti í gegnum skipulagsgátt eða á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is.  Frestur til að skila inn athugasemd eða ábendingu er til 21. júlí nk. Heimilt er að stytta tímabil grenndarkynningar ef þeir sem fengu gögnin til kynningar undirrita yfirlýsingu um að þeir geri ekki athugasemdir við breytinguna.

Ábendingagátt