Skipulagslýsing Kaldárselsvegur

Fréttir

Auglýsing skipulagslýsingar vegna nýs deiliskipulags fyrir Kaldárselsveg. Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 10. janúar 2017 var samþykkt að senda skipulagslýsingu fyrir Kaldárselsveg í auglýsingu.  Skriflegar ábendingar þurfa að berast eigi síðar en 31. janúar.

Auglýsing skipulagslýsingar vegna nýs deiliskipulags fyrir Kaldárselsveg. 

Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 10. janúar 2017 var samþykkt að senda skipulagslýsingu fyrir Kaldárselsveg í auglýsingu. 

Þegar vinna við gerð deiliskipulags hefst skal sveitarstjórn taka saman lýsingu á skipulagsverkefninu þar sem fram kemur hvaða áherslur sveitarstjórn hafi við deiliskipulagsgerðina og upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli, svo sem um kynningu og samráð við skipulagsgerðina gagnvart íbúum og öðrum hagsmunaaðilum.

Sjá skipulagslýsingu HÉR

Skriflegum ábendingum við skipulagslýsingu skal skilað á netfangið: berglindg@hafnarfjordur.is eigi síðar en 31. janúar 2017.

Ábendingagátt