Skrá útvörp í sjálfboðavinnu

Fréttir

Félagarnir Jón Már Richardsson og Sigurður Harðarson tóku að sér það stóra verkefni í sjálboðastarfi að skrásetja stórt útvarpssafn frá Þór Gunnarssyni fyrrverandi Sparisjóðsstjóra, og önnur útvörp sem varðveitt eru í Beggubúð á Byggðasafni Hafnarfjarðar. Jón Már og Sigurður komu nokkra daga í viku í janúar og febrúar og eru búnir að skrá yfir 200 tæki  beint inn í gagnagrunninn Sarp. 

Félagarnir Jón Már Richardsson og Sigurður Harðarson tóku að sér það stóra verkefni í sjálboðastarfi að skrásetja stórt útvarpssafn frá Þór Gunnarssyni fyrrverandi Sparisjóðsstjóra, og önnur útvörp sem varðveitt eru í Beggubúð á Byggðasafni Hafnarfjarðar. Jón Már og Sigurður komu nokkra daga í viku í janúar og febrúar og eru búnir að skrá yfir 200 tæki  beint inn í gagnagrunninn Sarp, og er því hægt að skoða afraksturinn strax hér

Fulltrúar byggðasafnsins segja þetta ótrúlega flott framtak, og þeirra sérþekking sé ómetanleg. 

Meðfylgjandi myndir eru af þeim félögum við skrásetninguna.

IMG_1592IMG_1613IMG_1599IMG_1620_1647519080623

IMG_1612

IMG_1591

 

 

Ábendingagátt