Sölutjöld/hús á 17. júní

Fréttir

Viltu taka sölutjald á leigu á 17. júní? Þeir aðilar sem áhuga hafa á að leigja söluhús á 17. júní  geta sótt um söluleyfi til Hafnarfjarðarbæjar. Leyfið gildir fyrir sölu þar sem hátíðarhöldin fara fram. 

Þeir aðilar sem áhuga
hafa á að leigja söluhús á 17. júní  geta
sótt um söluleyfi til Hafnarfjarðarbæjar, netfang:  ith@hafnarfjordur.is  Söluleyfum er ekki úthlutað til einstaklinga.
Leyfið gildir fyrir sölu í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem hátíðarhöldin fara fram. Með
söluleyfi fylgir sölukofi.

Umsóknir um sölutjald/bás þurfa að berast rafrænt í gegnum netfangið ith@hafnarfjordur.is eða í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar seinasta lagi  miðvikudaginn 25. maí kl. 15:00 en þá verður dregið um staðsetningu söluaðila og er aðilum
boðið að vera viðstaddir.

Ábendingagátt