Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sönghátíð í Hafnarborg verður haldin í sjöunda sinn dagana 18. júní–2. júlí 2023. Hátíðin er helguð klassískri tónlist, ljóða-, óperu- og kórsöng en þema Sönghátíðar í ár er „Blessuð sólin elskar allt“. Þá er markmið hátíðarinnar að heiðra klassíska söngtónlist og auka almenna þekkingu á list raddarinnar með tónleikum og námskeiðahaldi.
Sönghátíð í Hafnarborg verður haldin í sjöunda sinn dagana 18. júní–2. júlí 2023. Hátíðin er helguð klassískri tónlist, ljóða-, óperu- og kórsöng en þema Sönghátíðar í ár er „Blessuð sólin elskar allt“. Þá er markmið hátíðarinnar að heiðra klassíska söngtónlist og auka almenna þekkingu á list raddarinnar með tónleikum og námskeiðahaldi. Á Sönghátíð í Hafnarborg í ár verður boðið upp á átta tónleika með framúrskarandi söngvurum og hljóðfæraleikurum, auk margvíslegra námskeiða fyrir börn og fullorðna, leika sem lærða. Stofnendur og stjórnendur Sönghátíðar eru Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran, og Francisco Javier Jáuregui, gítarleikari.
Vefur Sönghátíðar í Hafnarborg
Sunnudaginn 18. júní kl. 17
Lög við ljóð eftir Þórarin Eldjárn Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), sópran Kristinn Sigmundsson, bassi Jóna G. Kolbrúnardóttir, sópran Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó
Fimmtudaginn 22. júní kl. 20
Master class tónleikar Nemendur á master class námskeiði Kristins Sigmundssonar Matthildur Anna Gísladóttir, píanó
Laugardaginn 24. júní kl. 17
I Wonder as I Wander Eyjólfur Eyjólfsson, tenór, langspil og flauta Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran Elena Jáuregui, fiðla Francisco Javier Jáuregui, gítar
Sunnudaginn 25. júní kl. 17
Óperugala – í minningu Garðars Cortes Hallveig Rúnarsdóttir, sópran Arnheiður Eiríksdóttir, mezzósópran Cesar Alonzo Barrera, tenór Unnsteinn Árnason, baritón Hrönn Þráinsdóttir, píanó
Mánudaginn 26. júní kl. 20
Reimagining Kammerkórinn Kyrja
Föstudaginn 30. júní kl. 17
Fjölskyldutónleikar (ókeypis aðgangur) Dúó Stemma: Herdís Anna Jónsdóttir og Steef van Oosterhout
Laugardaginn 1. júlí kl. 17
Pur ti miro – barokktónleikar Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran Guðrún Óskarsdóttir, semball Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, fiðla Gunnhildur Daðadóttir, fiðla Anna Hugadóttir, víóla Ólöf Sigursveinsdóttir, selló
Sunnudaginn 2. júlí kl. 17
Undir yfirborðinu/Sous la surface Cantoque Ensemble Ensemble Chœur3 frá Sviss/Frakklandi/Þýskalandi Philippe Koerper, saxófón og hljóðsnælda Stjórnandi: Abélia Nordmann
Nánari upplýsingar um Sönghátíð í Hafnarborg, dagskrá, námskeið og flytjendur, má finna á heimasíðu hátíðarinnar: www.songhatid.is. Þá fer miðasala fram í gegnum www.tix.is. Hátíðin nýtur stuðnings Hafnarfjarðarbæjar, Tónlistarsjóðs, Starfslauna listamanna, Styrktarsjóðs Friðriks og Guðlaugar og Menningarsjóðs FÍH.
Félagsskapur Karla í skúrnum hefur vaxið og dafnað allt frá því hann var stofnaður 2018 – fyrst hér í Hafnarfirði.…
Stór dagur var hjá Miðstöð vinnu og virkni í gær. Þórdís Rúriksdóttir, forstöðumaður Miðstöðvarinnar, segir að þótt dagurinn hafi verið…
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Allt er að smella hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem úthlutar á morgun mat og gjöfum til um 300 hafnfirskra einstæðinga og…