Spjaldtölvur í Áslandsskóla

Fréttir

Áslandsskóli hefur þegar hafið undirbúning að spjaldtölvuvæðingu skólans. Skipulagsvinna er í fullum gangi og í gær fengu kennarar skólans sín Ipad tæki afhent

Áslandsskóli hefur þegar hafið undirbúning að spjaldtölvuvæðingu skólans. Skipulagsvinna er í fullum gangi og í gær fengu kennarar skólans sín Ipad tæki afhent.

Framundan er fræðsla og kennsla á þessu mögnuðu tæki. Stefnt er að því að nemendur í 5.-10. bekk fái allir tæki í haust og að til staðar verði einnig bekkjartæki fyrir yngri nemendur.

Á Facebókarsíðu bæjarins er hægt að sjá fleiri myndir.

Ábendingagátt