Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn Arnarberg tók til starfa við Haukahraun 2 í Hafnarfirði í ágúst 2003 í rólegu og friðsælu hverfi. Leikskólinn er fjögurra deilda með um það bil 80 börn og 24 starfsmenn.
„Læsi er leikur“ eru einkunnarorð Arnarbergs, þau eru megin þráður starfsins hjá okkur. Við leggjum víðtæka merkingu í þessi orð, læsi á ekki einungis við lestur bóka heldur snýr það líka að því að lesa í líðan og velferð einstaklingsins, hreysti og umhverfi. Við leggjum áherslu á að við séum öll jöfn og eigum jafnan rétt, með því viljum við stuðla að umburðarlyndi, samkennd og samvinnu.
Leikurinn er meginnámsleið barnanna og ýtir undir þroska á svo mörgum sviðum, s.s. hreyfingu, notkun tungumálsins, félagsleg samskipti, tilfinningatengsl og sköpunarkraft.
Með þessa þætti að leiðarljósi erum við sannfærð um að við hjálpum börnunum okkar að verða sterkir og sjálfstæðir einstaklingar sem taka glaðir og öruggir á móti áskorunum lífsins.
Hamar
Klettur
Krókur
Reitur
Bjarney Kristín Hlöðversdóttir – Leikskólastjóri
Kristbjörg Helgadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Berglind Kristín Long Bjarnadóttir – Sérkennslustjóri
Jeannette Jeffrey – Deildarstjóri á Reit
Katrín Lilja Traustadóttir – Deildarstjóri á Kletti
Birna Dögg Sigurðardóttir – Deildarstjóri á Króki
Anna Björk Baldursdóttir – Deildarstjóri á Hamri
Hrönn G. guðmundsdóttir
Erna Eiríksdóttir
Sigurður T Björgvinsson