Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hraunvallaleikskóli hefur sex deildir og er staðsettur á Völlunum í Hafnarfirði þar sem stutt er í ósnortna náttúru. Mjög gott samstarf er við Hraunvallaskóla en leikskólinn er í sama húsnæði og grunnskólinn. Sem dæmi fer elsti árgangur leikskólans reglulega í heimsóknir í fyrsta bekk og tekur þátt í starfinu þar. Skólabókasafnið er samnýtt af báðum skólum og elstu börnin okkar borða hádegismat með nemendum í matsal grunnskólans.
Leikskólinn vinnur eftir hugmyndafræði John Dewey og einkennist leikskólastarfið af fjölmenningu þar sem lögð er áhersla á að sýna öllum virðingu; einstaklingnum, óháð kynjum, menningu og uppruna, þannig að allir hafi jöfn tækifæri til náms. Hraunvallaleikskóli vann að þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun síðastliðinn vetur og heldur það góða starf áfram hjá okkur. Í framhaldi af því erum við að innleiða vinnuferla sem kveðið er á um í nýjum lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Tengiliður við foreldra vegna farsældarlaganna er Gréta Ýr Jóngeirsdóttir sérkennslustjóri. Hraunvallaleikskóli hefur dyggðir í hávegum í öllu starfi og eru einkunnarorð okkar „Vinátta, samvinna og ábyrgð“ – gullnar reglur sem gilda í öllum samskiptum starfsfólks, barna og foreldra og endurspeglast í öllu skólastarfinu. Það samrýmist vel dyggðunum okkar að í vetur munum við stíga fyrstu skrefin í að innleiða „Barnvænt samfélag“ en það byggir á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og nýju farsældarlögunum. Í vetur stefnum við einnig að því að verða Heilsueflandi leikskóli sem er ákaflega spennandi verkefni.
Guðbjörg Hjaltadóttir – Leikskólastjóri
Þorhildur Sif Þórmundsdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Gréta Ýr Jóngeirsdóttir – Sérkennslustjóri
Eva Karen Ómarsdóttir – Deildarstjóri Hagi
Auður Huld Gunnarsdóttir – Deildarstjóri Holt
Gunnþórunn Elísa Eyjólfsdóttir – Deildarstjóri Hóll
Kristjana Ósk Ægisdóttir – Deildarstjóri Höfði
Róberta Sól Bragadóttir – Deildarstjóri Norðurhlíð
Íris Róbertsdóttir – Deildarstjóri Suðurhlíð
Svanhildur Ýr Sigþórsdóttir
Dagbjört Helga Daníelsdóttir
Sólveig Eirný Sveinsdóttir