Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skarðshlíðarleikskóli opnaði í ágúst 2019 og er fjögurra deilda leikskóli. Leikskólinn deilir húsnæði með grunnskóla, tónlistarskóla og íþróttahúsi sem býður upp á möguleika á miklu samstarfi og fjölbreyttum leiðum til náms og sköpunar.
Skarðshlíðarleikskóli leggur áherslu á lýðræði, frumkvæði og lífsgleði í daglegum samskiptum og að börnin læri í gegnum leik og flæðandi starf. Það er okkar trú að leikurinn sé besta námsleið barna.
Meginmarkmið Skarðshlíðarleikskóla er að vinna í anda fjölgreindarkenningu Howards Gardners, Uppeldi til ábyrgðar og er áhersla lögð á að börn, foreldrar og starfsmenn séu hluti af lærdómssamfélagi. Unnið er markvisst með Vináttuverkefni Barnaheill, en það er forvarnarverkefni gegn einelti. Áhersla er á læsi í samræmi við læsisstefnu Hafnarfjarðar, Lestur er lífsins leikur.
Berglind Kristjándóttir – Leikskólastjóri
Katrín Hildur Jónasdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Helen Long – Sérkennslustjóri og tengiliður farsældar barna
Birna Sigurðardóttir – Deildarstjóri Hraun
Ráðhildur Anna Sigurðardóttir – Deildarstjóri Hóll
Ingibjörg Ósk Helgadóttir – Deildarstjóri Lyng
Rocio Herrreo Hoya – Deildarstjóri Laut
Björn Gestsson
Kristín Dögg Kristinsdóttir