Skarðshlíðarleikskóli opnaði í ágúst 2019 og er fjögurra deilda leikskóli. Leikskólinn deilir húsnæði með grunnskóla, tónlistarskóla og íþróttahúsi sem býður upp á möguleika á miklu samstarfi og fjölbreyttum leiðum til náms og sköpunar.

Skarðshlíðarleikskóli leggur áherslu á lýðræði, frumkvæði og lífsgleði í daglegum samskiptum og að börnin læri í gegnum leik og flæðandi starf. Það er okkar trú að leikurinn sé besta námsleið barna.

Meginmarkmið Skarðshlíðarleikskóla er að vinna í anda fjölgreindarkenningu Howards Gardners, Uppeldi til ábyrgðar og er áhersla lögð á að börn, foreldrar og starfsmenn séu hluti af lærdómssamfélagi. Unnið er markvisst með Vináttuverkefni Barnaheill, en það er forvarnarverkefni gegn einelti. Áhersla er á læsi í samræmi við læsisstefnu Hafnarfjarðar, Lestur er lífsins leikur.

Hraun

Hóll

Lyng

Laut

 

Stjórnendur

Berglind Kristjándóttir –  Leikskólastjóri

Katrín Hildur Jónasdóttir – Aðstoðarleikskólastjóri

Helen Long – Sérkennslustjóri og tengiliður farsældar barna

Birna Sigurðardóttir – Deildarstjóri Hraun 

Ráðhildur Anna Sigurðardóttir – Deildarstjóri Hóll 

Ingibjörg Ósk Helgadóttir – Deildarstjóri Lyng 

Rocio Herrreo Hoya – Deildarstjóri Laut 

 

Björn Gestsson

Kristín Dögg Kristinsdóttir

Ábendingagátt