Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Leikskólinn Stekkjarás tók til starfa 8. september 2004. Skólinn er átta deilda og er í eigu Hafnarfjarðarbæjar, sem einnig sér um rekstur hans. Við leikskólann eru þrjár ungbarnadeildar starfræktar. Á ungbarnadeildum eru börnin færri en á hinum deildunum. Aðrar deildar skólans eru aldursblandaðar. Starfsmannafjöldi miðast við fjölda barna og aldur þeirra. Á Stekkjarási störfum við eftir starfsaðferðum Reggio Emilia og endurspeglast sú uppeldissýn í öllu starfi skólans. Það sem einkennir Stekkjarás er m.a skapandi hugsun, notkun opins efniviðar í listsköpun, útinám, leikurinn, aldursblöndun, sérkennsla og gott foreldrasamstarf.
Börnin eru í brennidepli í leikskólanum. Þá er átt við að við lítum á þau sem sjálfstæða og skapandi einstaklinga. Hlustað er á hugmyndir þeirra og vinnan er aðlöguð að hæfni og möguleikum þeirra. Í Stekkjarási –
Álfheimar
Krummakot
Blásteinn
Fífa
Glaðheimar
Sólgarður
Stekkur
Þúfa
Harpa Kolbeinsdóttir – Leikskólastjóri
Michelle Sonia Horne – Aðstoðarleikskólastjóri
Agnes Agnarsdóttir – Sérkennslustjóri
Selma Guðnýjar Þórisdóttir – Deildarstjóri Álfheimar
Íris Ósk Karlsdóttir – Deildarstjóri Blásteinn
Guðný Steina Erlendsdóttir – Deildarstjóri Fífa
Vilborg Jónsdóttir – Deildarstjóri Glaðheimar
Ingibjörg Þórðardóttir – Deildarstjóri Krummakot
Jana Hrönn Guðmundsdóttir – Deildarstjóri Sólgarður
Harpa Einarsdóttir – Deildarstjóri Stekkur
Sigurbjörg Lára Kristinsdóttir – Deildarstjóri Þúfa
Þóra Ósk Böðvarsdóttir
Jóhanna María Vignir