Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Skólinn stendur á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði. Stutt er í náttúruna þar sem úfið hraunið er við túnfótinn og örstutt í fjöruna. Alls dvelja að meðaltali 84 börn á aldrinum 18 mánaða til sex ára í leikskólanum. Í Vesturkoti eru fjórar deildir. Þar sem umhverfi skólans er óvenju víðsýnt eru deildirnar nefndar eftir höfuðáttunum fjórum. Deildirnar Norðurholt og Austurholt eru staðsettar í norðausturhluta skólans og dvelja þar yngstu börn leikskólans eða til að verða þriggja ára. Í suðvesturhluta leikskólans eru deildirnar Suðurholt og Vesturholt og eru þar eldri börn leikskólans eða frá aldrinum þriggja til sex ára.
Í einkunnarorðunum felst að lífsgleðin er höfð að leiðarljósi í skólastarfinu. Jafnframt eru börnin hvött til að tileinka sér það viðhorf til lífsins. Leiknin er þjálfuð í daglegu starfi með því að efla þroskaþætti barnanna á hvetjandi og glaðlegan hátt. Leikurinn er svo helsta kennslutækið til að þjálfa og miðla lífsgleði og leikni til barnanna. Það er lögð áhersla á lærdómssamfélagið í Vesturkoti en með því er litið á börn og starfsfólk sem samstarfsaðila. Þar heyrast allar raddir og sameiginlega eru teknar ákvarðanir sem stuðla að árangursríkara námi.
2-3 ára
3-4 ára
Þar dvelja yngstu börnin
4-5 ára börn
Særún Þorláksdóttir- Leikskólastjóri
Inga Þóra Ásdísardóttir – Aðstoðarleikskólastjóri
Karen Víðisdóttir – Sérkennslustjóri
Þóra Björk Ólafsdóttir – Deildarstjóri Norðuholt
Anna Karlsdóttir – Deildarstjóri Suðurholt
Hafdís Birna Guðmundsdóttir – Deildarstjóri Austurholt
Helga Lindberg Jónsdóttir – Deildarstjóri Vesturholt
Guðvarður Björgvin F Ólafsson
Ívar Daði Þorvaldsson
Páll Danielsson