Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
<<English below>> Pre-school activities as of 4 May. Mánudaginn 4. maí hefst venjubundið leikskólastarf í leikskólum Hafnarfjarðar að nýju, líkt og fyrir samkomubann. Þá mæta öll börn í sinn leikskóla á hefðbundnum vistunartíma.
<<English below>> Pre-school activities as of 4 May.
Mánudaginn 4. maí hefst venjubundið leikskólastarf í leikskólum Hafnarfjarðar að nýju, líkt og fyrir samkomubann. Þá mæta öll börn í sinn leikskóla á hefðbundnum vistunartíma.
Það sem foreldrar þurfa sérstaklega að athuga er að aðgangur fullorðinna verður takmarkaður um leikskólana og biðjum við foreldra um að virða 2ja metra nándarregluna þegar verið er að koma og sækja börnin. Hefðbundið er að halda sumarhátíð og útskriftarhátíð í maí/júní í leikskólunum en nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í hverjum skóla. Hefðbundin skólaþjónusta hefst einnig að nýju, t.d. teymisvinna, greiningar og ráðgjöf sálfræðinga, talmeinafræðinga og sérkennsluráðgjafa og önnur þjónusta eins og við á. Starfsdagur verður haldinn í öllum leikskólum Hafnarfjarðar þann 29. maí n.k. að undanskildum leikskólanum Hlíðarenda en sá dagur verður þann 20. maí, en opið verður þann 29. maí.
Samstarf um að viðhalda árangri! Þakkir fyrir jákvæði og gott samstarf hingað til!
Með þessum breytingum sem nú taka gildi skiptir miklu að allir taka virkan þátt í að viðhalda þeim árangri sem hefur náðst í að stöðva kórónuveirufaraldurinn. Við þökkum ykkur jákvæðni gagnvart þeim takmörkunum sem þurfti að setja á skólastarfið í mars og vonumst nú til að þessi breyting yfir í eðlilegt skólastarf komi til með að vera.
——————————————————
In English
Pre-school activities as of 4 May
Normal pre-school operations, as they were before the ban on gatherings, will begin again in Hafnarfjörður on 4 May. All children will attend their pre-school according to their normal schedule.
As regards parents, the access of adults to the pre-schools will be limited, and we therefore ask parents to respect the two-metre distance rule when fetching their children. The pre-schools normally hold a summer and graduation festival in May/June. School principals in each pre-school will be sending a notification of the arrangements thereto in the near future.
A staff planning day will be held in all the pre-schools in Hafnarfjörður on 29 May 2020, with the exception of the Hlíðarendi pre-school, which will hold its planning day on 20 May and will be open on 29 May. Normal school services, such as team-based approaches, diagnoses and the services of psychologists, speech therapists and special education consultants, etc., will also be resumed as appropriate.
With the changes now coming into effect, it is important that everyone take an active part in maintaining the good results that have been achieved in halting the coronavirus pandemic. We thank you for your understanding and positive outlook as regards the limits that needed to be set in March and hope that the return to normal pre-school operations will continue in the future.
Fuglaflensa hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlit sveitarfélagsins hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að fjarlæga dauða fugla. Meindýraeyðar þurfa staðsetningu…
Drög að nýrri umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Hafnarfjörð liggja fyrir. Kallað er eftir þátttöku íbúa í rýni á drögum og…
Ákveðið hefur verið að setja upp tvo nýja ærslabelgi í Hafnarfirði á árinu 2025 á völdum opnum svæðum í bænum…
Alls voru 524 nýjar íbúðir fullbúnar í Hafnarfirði í fyrra. Þær bættust í hóp 11 þúsund íbúða í bæjarfélaginu. Nýjum…
FH, Hafnarfjarðarbær og Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) hafa tekið höndum saman og bjóða frá 15. janúar fótboltaæfingar fyrir börn í 1.-10.…
Tafir hafa orðið á sorphirðu nú á nýju ári. Ljóst er að tunnurnar verða tæmdar viku á eftir áætlun. Unnið…
Algjörar skvísur verður sú fimmtánda í haustsýningarröð Hafnarborgar. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa breiðu sviði sýningarstjóra kost á…
Alls sátu 100 foreldrar PMTO-foreldrafærninámskeið hjá Hafnarfjarðarbæ í fyrra. Foreldrarnir fá kennslu og eru þjálfaðir í styðjandi leiðum í uppeldishlutverki…
Nýr bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Valdimar Víðisson, er með opna viðtalstíma alla þriðjudaga frá kl. 9:30 – 11:30. Viðtalstímar eru bókaðir í…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…