Til hamingju með daginn

Fréttir

Skipulögð hátíðahöld eru áformuð víða um land þennan dag og með því að gefa frí er starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar gefinn kostur á að taka þátt í þeim.

Skipulögð hátíðarhöld eru áformuð víða um land í  dag  í tilefni af 100 ára kosningaréttarafmæli kvenna. Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar verða í fríi eftir í hádegi í dag og gefst þannig kostur á að taka þátt í hátíðarhöldunum.

Stofnanir bæjarins verða því lokaðar frá hádegi 19. júní en öll neyðarþjónusta verður til staðar.

Ábendingagátt