Stefnumót við jólabækurnar

Fréttir

Öllum bekkjum Hvaleyrarskóla er boðið að mæta á bókasafn skólans til að fá kynningu á nýjustu bókunum. Hafa umsjónarkennarar verið duglegir að bóka tíma og nemendur notið þess að fá kynningu á bókunum og í kjölfarið skoðað þær og skráð á óskalista séu þetta bækur sem þeim langar í í jólagjöf.

Lestur er lífsins leikur 

Öllum bekkjum Hvaleyrarskóla er boðið að mæta á bókasafn skólans til að fá kynningu á nýjustu bókunum. Hafa umsjónarkennarar verið duglegir að bóka tíma og nemendur notið þess að fá kynningu á bókunum og í kjölfarið skoðað þær og skráð á óskalista séu þetta bækur sem þeim langar í í jólagjöf.

Jolabok3

Ein falleg og sönn örsaga frá heimsókn á safnið:

Stúlka í 5. bekk sagði vinkonu sína, sem væri ekki mikill lestrarhestur, hafa komið á kynningu hjá Sif á bókasafninu og í kjölfarið langaði hana að lesa allar bækurnar. Hversu skemmtilegt er það! 

Gleðileg bókajól! Lestur er sannarlega lífsins leikur og lykillinn að nýrri upplifun og ævintýrum!

Ábendingagátt