Bæjarstjórn
Í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru 11 bæjarfulltrúar og jafnmargir til vara. Fulltrúarnir eru kosnir af íbúum Hafnarfjarðar til fjögurra ára í senn í lýðræðislegum kosningum.

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir
Sjálfstæðisflokkur
Helga Ingólfsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
Helga Björg Loftsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
Lovísa Björg Traustadóttir
Sjálfstæðisflokkur
Stefán Már Gunnlaugsson
Samfylking
Kolbrún Magnúsdóttir
Samfylking
Jón Grétar Þórsson
Samfylking
Auður Brynjólfsdóttir
Samfylking
Árni Rúnar Árnason
Framsóknarflokkur
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir
Framsóknarflokkur
Karolína Helga Símonardóttir
Viðreisn
Kristinn Andersen
Forseti bæjarstjórnar - Sjálfstæðisflokkur
Sigrún Sverrisdóttir
Varaforseti - Samfylkingin
Valdimar Víðisson
Varaforseti - Framsóknarflokkurinn
Kristín Thoroddsen
Sjálfstæðisflokkur
Árni Rúnar Þorvaldsson
Samfylkingin
Margrét Vala Marteinsdóttir
Framsóknarflokkur
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Samfylkingin
Lagarammi
Fulltrúar eru kosnir hlutfallskosningu samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998. Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt skilyrðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og annarra laga.
Fundir
Fundir bæjarstjórnar eru annan hvern miðvikudag kl. 14. Fundirnir eru haldnir í fundarsal bæjarstjórnar í Hafnarborg. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu. Fundargerðir bæjarstjórnar eru birtar á vefnum eftir fund.
Málefnasamningur 2022-2026
Hér má kynna sér málefnasamning meirhluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Hafnarfirði.
Niðurstöður kosninga
Niðurstöður sveitarstjórnarkosningar 2022 eru tilgreind fyrir neðan. Á kjörskrá í Hafnarfirði voru 21.744 einstaklingar.
B | Framsóknarflokkurinn og óháðir |
|
1750atkvæði
|
(2 fulltrúar) |
---|---|---|---|---|
C | Viðreisn |
|
1170atkvæði
|
(1 fulltrúi) |
D | Sjálfstæðisflokkurinn |
|
3924atkvæði
|
(4 fulltrúar) |
L | Bæjarlisti Hafnarfjarðar |
|
545atkvæði
|
(0 fulltrúar) |
M | Miðflokkurinn |
|
363atkvæði
|
(0 fulltrúar) |
S | Samfylkingin |
|
3710atkvæði
|
(4 fulltrúar) |
V | Vinstrihreyfingin - grænt framboð |
|
552atkvæði
|
(0 fulltrúar) |
P | Píratar |
|
784atkvæði
|
(0 fulltrúar) |
Samtals greidd atkvæði: 13.133. Auðir seðlar: 295. Ógildir seðlar: 39.
Hagsmunaskráning
Fulltrúar í bæjarstjórn, ráðum bæjarins og hafnarstjórn þurfa að gera opinberlega grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum og trúnaðarstörfum utan bæjarstarfa. Þetta er gert samkvæmt reglum um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum og trúnaðarstörfum til að auka gagnsæi í bæjarstjórn.
Hagsmunaskráning
Árni Rúnar Árnason | Framsóknarflokkur | Skipulaggs- og byggingarráð |
---|---|---|
Árni Rúnar Þorvaldsson | Samfylking | Bæjarstjórn Fjölskylduráð |
Árni Stefán Guðjónsson | Viðreisn | Fjölskylduráð |
Auður Brynjólfsdóttir | Samfylking | Fjölslkylduráð |
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir | Framsóknarflokkur | Fræðsluráð |
Garðar Smári Gunnarsson | Framsóknarflokkur | Hafnarstjórn |
Gauti Skúlason | Samfylking | Fræðsluráð |
Guðmundur Fylkisson | Framsóknarflokkur | Hafnarstjórn |
Guðrún Lísa Sigurðarsdóttir | Samfylking | Skipulags og byggingaráð |
Guðmundur Árni Stefánsson | Samfylking | Bæjarstjórn Bæjarráð |
Helga Ingólfsdóttir | Sjálfstæðisflokkur | Fjölskylduráð |
Hildur Rós Guðbjargardóttir | Samfylking | Bæjarstjórn |
Hilmar Ingimundarsson | Sjálfstæðisflokkur | Fræðsluráð |
Jóhanna Erla Guðmundsdóttir | Framsóknarflokkur | Fjölskylduráð |
Jón Grétar Þórsson | Samfylking | Hafnarstjórn |
Jón Ingi Hákonarsson | Viðreins | Bæjarstjórn Bæjarráð |
Karolína Helga Símonardóttir | Viðreisn | Fræðsluráð |
Kolbrún Magnúsdóttir | Samfylking | Fræðsluráð |
Kristín María Thoroddsen | Sjálfstæðisflokkur | Bæjarstjórn Bæjarráð Hafnarstjórn |
Kristinn Andersen | Sjálfstæðisflokkur | Bæjarstjórn |
Lovísa Björg Traustadóttir | Sjálfstæðisflokkur | Skipulags og byggingarráð |
Margrét Vala Marteinsdóttir | Framsóknarflokkur | Bæjarstjórn Bæjarráð Skipulags og byggingaráð |
Orri Björnsson | Sjálfstæðisflokkur | Bæjarstjórn Bæjarráð Skipulags og byggingaráð |
Rosa Guðbjartsdóttir | Sjálfstæðisflokkur | Bæjarstjórn |
Sigrún Sverrisdóttir | Samfylking | Bæjarstjórn Bæjarráð |
Sigurjón Ingvarsson | Viðreisn | Skipulags og byggingaráð |
Stefán Már Gunnlaugsson | Samfylking | Skipulags og byggingaráð |
Tryggvi Rafnsson | Samfylking | Hafnarstjórn |
Valdimar Víðisson | Framsóknarflokkur | Bæjarstjórn Bæjarráð |