Persónuvernd

Hafnarfjarðarbær leggur áherslu á að vernda persónuupplýsingar einstaklinga, tryggja áreiðanleika þeirra, trúnað og öryggi við vinnslu gagna.

Persónuvernd

Hafnarfjarðarbær leggur áherslu á að vernda persónuupplýsingar einstaklinga, tryggja áreiðanleika þeirra, trúnað og öryggi við vinnslu gagna.

Persónuverndarlög 

Bærinn starfar eftir lögum nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sem tóku gildi þann 15. júlí 2018.

Persónuverndarfulltrúi

Fyrirspurnir eða ábendingar um persónuvernd má senda á persónuverndarfulltrúa bæjarins á netfangið personuvernd@hafnarfjordur.is. Einnig er hægt að senda póst merktan persónuverndarfulltrúa á Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði.

Vafrakökur

Vafrakökur sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og hægt er að leyfa eða hafna ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum. Ítarlegar upplýsingar og stillingarmöguleika má finna með því að smella á tannhjólið neðst til vinstri á síðunni.