Stoppaðu og hoppaðu í sumar á ærslabelg

Fréttir

Þessa dagana stendur yfir sumarleikur hjá Hreinum görðum sem sjá meðal annars um rekstur og sölu á ærslabelgjum á Íslandi. Leikurinn stendur yfir dagana 10.05.21 – 25.08.21 og eru veglegir vinningar í boði. 

Ærslabelgir eru fyrir alla – komdu út að leika 

Þessa dagana stendur yfir sumarleikur hjá Hreinum görðum sem sjá meðal annars um rekstur og sölu á ærslabelgjum á Íslandi.  Leikurinn stendur yfir dagana 10.05.21 – 25.08.21 og eru veglegir vinningar í boði. Dregið úr rétt merktum myndum þrisvar sinnum í sumar eða dagana 26. júní, 21. júlí og 25. ágúst. 

LeikurAerslabelgur

Til að taka þátt í leiknum þarf þátttakandi að taka mynd af einhverjum á ærslabelg á umræddu leiktímabili og deila á Instagram með myllumerkinu #ærslabelgir21. Á myndinni verður að sjást í ærslabelginn og þann sem er á honum.  Við hvetjum áhugasama til að taka þátt og kynna sér vel leikreglur og skilmála leiksins áður en farið er af stað.

Ábendingagátt