Stuðningsfjölskyldur óskast

Fréttir

Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þar sem börnin dvelja á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

Fjölskylduþjónusta Hafnarfjarðar óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd og í fötlunarmálum, sem fyrst.

Tilgangur með stuðningsfjölskyldu er að draga úr álagi á heimili barna, veita börnum tilbreytingu og stuðning  auk þess  að gefa þeim kost á auknum félagslegum tengslum. Um er að ræða 1-2 helgar í mánuði þar sem börnin dvelja á heimili stuðningsfjölskyldunnar.

Greiðslur til stuðningsfjölskyldu eru  verktakagreiðslur.

Upplýsingar um störfin veita:

Ábendingagátt