Styrkir vegna hljóðvistar 2020

Fréttir

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna viðgerða og framkvæmda á gluggum húsa við umferðarþungar götur. Sótt er um á Mínum síðum og er umsóknarfrestur til 1. maí 2020.  

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna viðgerða og framkvæmda á gluggum húsa við umferðarþungar götur. Frekari upplýsingar fást í þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 í síma 585-5500 og á vef bæjarsins. 

Hér má finna upplýsingar um aðgerðaáætlun gegn hávaða í Hafnarfirði á árunum 2018-2023.

Sótt er um á MÍNUM SÍÐUM

Umsóknarfrestur er til 1. maí 2020. 

Ábendingagátt