SumarFÉLÓ fyrir þau sem eru að ljúka 7. bekk

Fréttir

SumarFÉLÓ er opin félagsmiðstöð fyrir þá sem eru að ljúka 7. bekk. SumarFÉLÓ er staðsett í Lækjarskóla og opin frá klukkan 16:30-19 á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum á tímabilinu 14. júní til og með 8. júlí 2021.

SumarFÉLÓ er opin félagsmiðstöð fyrir þá sem eru að ljúka 7. bekk. SumarFÉLÓ er staðsett í Lækjarskóla og opin frá klukkan 16:30-19:00 á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum á tímabilinu 14. júní til og með 8. júlí 2021.

SumarFÉLÓ er staðsett í félagsmiðstöðinni Vitanum í Lækjarskóla og er opin fyrir alla 7. bekkinga í Hafnarfirði. Fyrsta opnun var sl. mánudag með bubblubolta og mættu fimmtán krakkar.  Í dag, miðvikudag, verður opið frá kl. 16:30-19 þar sem ungmennunum býðst að prófa VR gleraugu (Virtual Reality). Lokað verður fimmtudaginn 17. júní á þjóðhátíðardegi Íslendinga. 

Nánari upplýsingar koma inn á upplýsingasíðu SumarFÉLÓ á facebook

Ábendingagátt