Sundhöll Hafnarfjarðar opin á ný

Fréttir

Sundhöll Hafnarfjarðar hefur opnað á ný eftir sumarlokun. Framkvæmdir standa enn yfir.

Sundhöll Hafnarfjarðar hefur opnað á ný eftir sumarlokun. Framkvæmdir standa enn yfir í mannvirkinu og biðjumst við velvirðingar vegna mögulegra óþæginda vegna þessa.

  • Almennur opnunartími
  • Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 21:00
  • Laugardag – sunnudag: Lokað

Yfirlit yfir sundlaugar bæjarins Sundlaugar | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)

Ábendingagátt