Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sundhöll Hafnarfjarðar lokar í sumar frá 23. júní til 11. ágústs. Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug eru opnar.
Sundhöll Hafnarfjarðar lokar í sumar frá 23. júní til 11. ágústs. Sundhöllin er elsta laug Hafnarfjarðar. Hún er þekkt fyrir sitt rólega andrúmsloft. Við erum heppin. Tvær aðrar sundlaugar eru í Hafnarfirði.
Ásvallalaug er stærsta og vinsælasta laug landsins. Sundlaugin er innanhúss. Laugin er 50 metrar á breidd og er vanalega skipt með brú, þannig að helmingur laugarinnar er 25 metrar að lengd og hinn helmingurinn 50 metrar.
Hin er Suðurbæjarlaug sem notið hefur mikilla vinsælda frá fyrsta degi. Í Suðurbæjarlaug er 12,5 x 25 metra útisundlaug sem er samtengd við sérhannaða kennslulaug innandyra sem er einnig góð barnalaug. Úti eru þrír heitir pottar, vatnsgufa, bunusveppur í vaðlaug, tvær vatnsrennibrautir og tvö köld kör með mismunandi hitastigi
Lestu meira um sundlaugar Hafnarfjarðar hér.
Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!
Vegna vegaframkvæmda verða Hvaleyrarbraut og Suðurbraut lokaðar að hluta milli kl.10:00 og 19:00, miðvikudaginn 9.júlí.
Bæjarstjórn hefur samþykkt óverulega breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2015. Hægt er að sjá greinargerðina með rökstuðningi í skipulagsgátt.
Tilkynning frá Veitum. Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Háholt, Steinholt og Suðurbraut og nágrenni þann 3. júlí frá kl. 9…
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur lokaður milli kl.8:30 og 17:10, fimmtudaginn 26.júní.
Vegna vegaframkvæmda verður Strandgata, Hringbraut og Sörlatorg lokað milli kl.8:30 og 19:10, miðvikudaginn 25.júní.
Vegna vegaframkvæmda verður Suðurbraut milli Hvaleyrarbrautar og Þúfubarðs, sem og Hvaleyrarbraut við Suðurbraut lokuð milli kl.8:30 og 17:10, þriðjudaginn 24.júní.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. júní. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Síðustu árin hefur Hafnarfjarðarbær boðið eigendum útilegutækja að leggja búnaði sínum við grunnskóla sveitarfélagsins meðan þeir eru lokaðir. Hér er…
Tónlistarveislan Hjarta Hafnarfjarðar hefst á næstu dögum. Bílastæði fyrir aftan Ráðhúsið og við Bæjarbíó verða að mestu frátekin fyrir hátíðina.…
Vegaframkvæmdir standa yfir við Hringbraut (milli Suðurbæjarlaugar og Birkihvamms) frá þriðjudeginum 10.júní kl.8:00, til sunnudagsins 15.júlí kl.17:00.