Sundlaugarnar opnar á ný

Fréttir

Sundlaugar í Hafnarfirði eru opnar á ný eftir tveggja daga lokun vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun.

Sundlaugar í Hafnarfirði eru opnar á ný eftir tveggja daga lokun vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun. Sundlaugarnar þrjár opna allar í takti við hefðbundinn opnunartíma. Heitur pottar lauganna verða tilbúnir við opnun en gera má ráð fyrir að laugarnar sjálfar verði fyrst um sinn í kaldara lagi.

Sjáumst í sundi!

Upplýsingar um sundlaugarnar í Hafnarfirði 

Ábendingagátt