Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Bókasafn Hafnarfjarðar heiðrar Svövu Jakobsdóttur á kvennaárinu.
Bókasafn Hafnarfjarðar heiðrar Svövu Jakobsdóttur á kvennaárinu
Í tilefni af kvennaári býður Bókasafn Hafnarfjarðar til afmælisveislu til heiðurs Svövu Jakobsdóttur, rithöfundi, leikskáldi, alþingiskonu og baráttukonu, þann 4. október kl.13.
Á dagskrá er fræðsluerindi frá bókmenntafræðingnum Sjöfn Asare, sem einnig er hluti af Lestrarklefanum. Hún veitir innsýn í líf og verk Svövu, sem hefur sett djúp spor í íslenska bókmennta- og menningarsögu. Að erindi loknu munu leikkonurnar María Thelma og Bergdís Júlía, frá Spindrift Theatre, lesa valdar smásögur Svövu Jakobsdóttur.
Eftir viðburðinn gefst gestum kostur á að kynna sér hljóðefni, myndbandsupptökur og prentað efni tengt Svövu og hennar áhrifamiklu ferli.
Viðburðurinn er öllum opinn og hluti af hátíðardagskrá bókasafnsins í tilefni kvennaársins 2025.
Hafnarfjörður Library Celebrates Svava Jakobsdóttir on Women’s Year
In celebration of Women’s Year, Hafnarfjörður Municipal Library is hosting a special birthday event in honour of Svava Jakobsdóttir – the acclaimed Icelandic author, playwright, member of parliament, and activist – on October 4th, 13:00.
The program begins with a talk by literary scholar Sjöfn Asare, known from Lestrarklefinn, who will offer insight into Svava’s powerful body of work and her influence on Icelandic literature and society. Following the lecture, actresses María Thelma and Bergdís Júlía from Spindrift Theatre will perform selected readings of Svava’s short stories.
After the event, guests are invited to explore a curated selection of audio, video, and printed material related to Svava Jakobsdóttir and her remarkable legacy.
The event is free and open to the public as part of the Library’s Women’s Year celebrations in 2025.
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…
Fjórða helgin okkar í Jólaþorpinu verður yndisleg. Veðrið mun leika við gesti en fyrst og fremst munu allar þær gersemar…
Börn fá frístundastyrk frá þriggja ára aldri. 10,6 milljarðar verða settir í fjárfestingar. Einnig verður sett fjármagn í uppbyggingu nýs…
Hjörtu okkar Hafnarfjarðar skarta fjólubláum lit í dag á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Dagurinn er 3. desember ár hvert til að…
Menntastefna Hafnarfjarðarbæjar var kynnt á starfsdegi astarfsfólks frístundar-, grunnskóla- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar þann 14. nóvember. Þátttakendur gátu valið um ólíka…
Ný stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði hefur verið samþykkt af bæjarráði. Stefnan gildir til 2035.
Um 30 útskrifuðust úr Leiðtogaskóla Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Nú hafa 90 stjórnendur bæjarins útskrifast. Kennslan eflir bæjarbraginn.
Mæðgurnar Lára Alda Alexandersdóttir og Silja Þórðardóttir lærðu saman að verða gusumeistarar. Þær nota kraftana í Herjólfsgufunni við Langeyrarmalir.
„Ég finn að Hafnfirðingar eru stoltir af Jólabænum og Jólaþorpinu á Thorsplani,“ segir Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri Jólaþorpsins sem orðið er…