Taktu þátt í Hreyfivikunni

Fréttir

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Heilsubærinn Hafnarfjörður tekur þátt í verkefninu.

Hlaupahópur Hauka er með opna æfingu, félag eldri borgara með göngur og leikfimi, Flensborgarhlaupið og Heilsugæslan býður upp á heilsufarsmælingar svo eitthvað sé nefnt.

Kynntu þér dagskrána – smelltu hér (Opnast í nýjum vafraglugga) 

Ábendingagátt