Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Veist þú um einhvern einstakling á aldrinum 18- 40 ára í þínu nærumhverfi sem á skilið viðurkenningu fyrir sitt ötula starf? Opið er fyrir tilnefningar á www.framurskarandi.is og síðasti dagur til að tilnefna er 10 nóvember. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur 10 framúrskarandi einstaklinga sem hljóta viðurkenningu.
Veist þú um einhvern einstakling á aldrinum 18- 40 ára í þínu nærumhverfi sem á skilið viðurkenningu fyrir sitt ötula starf? Einhver sem er að takast við krefjandi og athyglisverð verkefni? Einhver sem hefur skarað framúr á sínu sviði, verið góð fyrirmynd og gefið af sér til samfélagsins. Því ekki að tilnefna viðkomandi og aldrei að vita hvort sá hin sami bætist í góðan hóp af framúrskarandi fólki. Verðlaun JCI á Íslandi eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni.
Tilnefnt er í eftirfarandi tíu flokkum:
Opið er fyrir tilnefningar á www.framurskarandi.is og síðasti dagur til að tilnefna er 10 nóvember. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur 10 framúrskarandi einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn þessara einstaklinga hlýtur svo verðlaunin Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024, sem forseti Íslands Halla Tómasdóttir veitir við hátíðlega athöfn þann 4. desember næstkomandi. Í Sykursalnum í Grósku.
Með þessum viðburði erum við að heiðra ungt fólk á aldrinum 18-40 ára, fyrir það sem þau eru að gera. Þau eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks, sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Samfélaginu og okkur öllum til góðs. Þetta unga fólk kemur til með að hafa áhrif í framtíðinni.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Helga Gunnarsdóttir, verkefnastjóri framúrskarandi ungra Íslendinga 2024 hjá JCI í gegnum netfangið: framurskarandi@framurskarandi.is
Tóm hamingja, leikrit Gaflaraleikhússins hefur verið frumsýnt í Borgarleikhúsinu. „Við bíðum spennt eftir því að koma aftur heim í Hafnarfjörðinn,“…
Hátt í fjörutíu sátu Build-kynningarfund um nýtt námsefni sem haldið var hjá Hafnarfjarðarbæ á dögunum. Píeta samtökin standa að verkefninu…
Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, boðar til vinnustöðvunar (verkfalls) félagsmanna sem starfa í Áslandsskóla. Vinnustöðvunin nær…
GETA – hjálparsamtök safna nú fatnaði og hlutum og hvetja Hafnfirðinga til að skoða hvað leynist í sínum fórum og…
Hafnarfjarðarbær hefur samið við Golfklúbbinn Keili um slátt og umhirðu á fótboltagrasvöllunum hjá FH, Haukum og í Hamranesi. Sérfræðiþekking Keilismanna…
Hraunvallaskóli skein á vinnustofu sem haldin var í Braga í Portúgal fyrr í mánuðinum, raunar svo að nú vilja 100…
Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Ratleik Hafnarfjarðar sem er samvinna Hönnunarhússins og heilsubæjarins Hafnarfjarðar. Guðni Gíslason ritstjóri Fjarðafrétta leggur…
Vetrarfrí er í grunnskólum, tónlistarskóla og að hluta til í leikskólum Hafnarfjarðar með tilkomu skráningardaga fimmtudaginn 24. október og föstudaginn…
Bóka- og bíóhátíð barnanna 2024 hefst í dag en hún er menningarhátíð fyrir börn í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri setti…
Hafnarfjörður er baðaður í bleikum ljósum og ljóma þessa dagana. Tilgangurinn er afar bleikur og tileinkaður Krabbameinsfélaginu og baráttunni gegn…