Þéttingarsvæði innan Hafnarfjarðar – fundargerð

Fréttir

Almennur kynningarfundur vegna þéttingarsvæða innan Hafnarfjarðar var haldinn í Hafnarborg fimmtudaginn 23. maí kl. 17. Á fundinum var farið yfir lýsingu á þéttingarsvæðum og tillögu að aðalskipulagsbreytingu er nær til Hjallabrautar.

Almennur kynningarfundur vegna þéttingarsvæða innan Hafnarfjarðar var haldinn í Hafnarborg fimmtudaginn 23. maí kl. 17.  Á fundinum var farið yfir lýsingu á þéttingarsvæðum og tillögu að aðalskipulagsbreytingu er nær til Hjallabrautar. 

Fundargerð frá fundi má finna HÉR

Íbúar eru hvattir til að senda erindi með ábendingum sínum og skoðunum til Umhverfis- og skipulagsþjónustu á netfangið: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is  

Ábendingagátt