Göngu- og hjólaleiðir
Göngu- og hjólaleiðir eru mikilvægur hluti af samgöngukerfi bæjarins. Aukin áhersla hefur verið á að bæta aðgengi gangandi fólks, hlaupandi og hjólreiðafólks.
Eru margir á ferli?
Á kortavefnum getur þú fylgst með umferð gangandi og hjólandi á nokkrum stöðum í bænum. Þar er líka hægt að sjá staðsetningu á bekkjum og ruslatunnum þér til hægðarauka.