Íþróttafélög
Í Hafnarfirði er öflugt og fjölbreytt íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa. Í bænum má finna íþróttafélögum á flestum sviðum í fremstu röð á landinu.
Íþróttabandalag Hafnarfjarðar
Íþróttabandalag Hafnarfjarðar (ÍBH) er samtök íþróttafélaga í bænum. Bandalagið lætur sig varða mál sem snerta hagsmuni íþróttahreyfingarinnar og fer með sameiginleg málefni hennar út á við.
Námskeið
Auglýst námskeið má finna undir íþróttir og tómstundir.