Þrjár götur án rafmagns á fimmtudag vegna viðgerðar

Tilkynningar

HS Veitur tilkynna að rafmagnslaust verður dagpart á hluta Suðurgötu og  Hellubrautar fimmtudaginn 13. nóvember vegna vinnu í dreifistöð.

Tilkynning frá HS Veitum:

Rafmagnslaust verður á Hamarsbraut, hluta Suðurgötu og hluta Hellubrautar fimmtudaginn 13. nóvember vegna vinnu í dreifistöð.

Rafmagnleysið verður á milli kl. 9 og 11 fyrir allt svæðið en framlengist til kl. 15 á Hamarsbraut.

Ábendingagátt