Tilkynning vegna sorphirðu í Hafnarfirði

Fréttir

Vegna bilunar í sorphirðubíl hefur orðið seinkun í sorphirðu í sveitarfélaginu.  Verktakinn er kominn með lánsbíl  og er að vinna upp seinkunina.

Vegna bilunar í sorphirðubíl hefur orðið seinkun í sorphirðu í sveitarfélaginu.  Verktakinn er kominn með lánsbíl  og er að vinna upp seinkunina. Í dag er verið að vinna við losun á grátunnunni í hverfum 7 og 8 og mun hverfi 8 klárast á morgun.  Mun þá verða kominn réttur taktur í sorphirðuna. Seinkun er einnig á losun á blátunnunni og munu hverfi 7 og 8 ekki verða losuð fyrr en eftir helgi. Beðist er velvirðingar á þessu

Ábendingagátt