Tímabundin götulokun – Strandgata

Tilkynningar

Vegna kvikmyndatöku verður Strandgata milli Linnetsstígs og Bæjartorgs lokuð þriðjudaginn 11.nóvember milli kl.16:30-19:00.

Vegna kvikmyndatöku verður Strandgata milli Linnetsstígs og Bæjartorgs lokuð þriðjudaginn 11.nóvember milli kl.16:30-19:00. Unnið verður við kvikmyndatöku. Götukaflanum er lokað nokkrum sinnum í rúmar 5 mínútur í senn. Gatan verður opnuð fyrir umferð á milli þessara lokana.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt