Tímabundin lokun á bílastæði vegna hátíðarhalda – Strandgata 1

Tilkynningar

Lokun á bílastæði við Strandgötu 1 (Bókasafn Hafnarfjarðar) vegna uppsetningar og dagskrár á Heimum og Himingeimum. Í gildi frá miðvikudeginum 27.ágúst kl.17:00, til mánudagsins 1.september kl.22:00.

Lokun á bílastæði við Strandgötu 1 (Bókasafn Hafnarfjarðar) vegna uppsetningar og dagskrár á Heimum og Himingeimum. Í gildi frá miðvikudeginum 27.ágúst kl.17:00, til mánudagsins 1.september kl.22:00. Lokað verður fyrir innkeyrslu og útkeyrslu á bílastæðið að undanskildu stæði fyrir hreyfihamlaða. Aðkoma sjúkrabíla og neyðarþjónustu verður um aðalinngang.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt