Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær áréttar að mikil þörf er á að marka heildarstefnu varðandi vegabætur á stofnvegakerfi sem liggur í gegnum Hafnarfjörð. Síðustu misseri hefur umferð á þessari leið aukist mjög mikið og sýna tölur glöggt að tvö slysahæstu hringtorgin á höfuðborgarsvæðinu eru hringtorg við Lækjargötu og Flatahraun og eru þau einnig efst á blaði þegar kemur að slysum á ferðamönnum. Umferðarmál í Hafnarfirði voru að nýju tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag.
Hafnarfjarðarbær áréttar að mikil þörf er á að marka heildarstefnu varðandi vegabætur á stofnvegakerfi sem liggur í gegnum Hafnarfjörð. Síðustu misseri hefur umferð á þessari leið aukist mjög mikið og sýna tölur glöggt að tvö slysahæstu hringtorgin á höfuðborgarsvæðinu eru hringtorg við Lækjargötu og Flatahraun og eru þau einnig efst á blaði þegar kemur að slysum á ferðamönnum.
Fyrirhugaðar framkvæmdir við ný mislæg gatnamót Krýsuvíkurvegar og Reykjanesbrautar eru sannarlega skref í rétta átt en nauðsynlegt er að framkvæmdin haldist í hendur við heildarstefnu á vegabótum í Hafnarfirði og varanlegar lausnir sem munu auka flutningsgetu, draga úr umferð og auka öryggi allra í umferðinni. Umferðarmál í Hafnarfirði voru að nýju tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag þar sem meðfylgjandi bókun var lögð fram:
„Bæjarstjórn fagnar útboði og fyrirhuguðum framkvæmdum vegna nýrra mislægra gatnamóta Krýsuvíkurvegar og Reykjanesbrautar. Um er að ræða fyrsta skrefið af fleiri brýnum verkefnum í uppbyggingu og endurnýjun stofnvegakerfisins í gegnum Hafnarfjörð. Bæjarstjórn skorar á sama tíma á Alþingi og ráðuneyti að marka tímasetta heildarstefnu á vegabótum á Reykjanesbraut innan Hafnarfjarðar og tryggja að fjármagni verði veitt í áframhaldandi framkvæmdir á svæði sem setið hefur eftir. Tryggt verði fjármagn á fjárlögum 2018 og næstu ára þar á eftir gerist þess þörf. Á þessum kafla, sem um ræðir í Hafnarfirði, eru átta gatnamót; tvö mislæg, þrjú T-gatnamót og tvö hringtorg sem eru orðin mikil slysagildra. Þessi tvö hringtorg eru, samkvæmt samantekt Umferðardeildar Vegagerðarinnar frá því í júní 2016, slysahæstu hringtorgin á höfuðborgarsvæðinu sem segir mjög mikið til um mikilvægi framkvæmdarinnar. Það er lífsnauðsynlegt að tryggja umferðaröryggi á þessu svæði og stuðla að því að m.a. íbúar á svæðinu komist öruggir til og frá heimilum sínum. Öngþveiti á annatímum hefur orðið til þess að umferðin hefur í auknum mæli færst inn í íbúðahverfin sjálf sem leitt hefur af sér aukinn hraða og aukna slysahættu. Mælingar sýna að umferð um Reykjanesbraut – Hafnarfjarðarveg ( Kaplakriki) að brú yfir Fjarðarbraut ( Strandgötu) hefur aukist úr 15.373 bílum á dag árið 2000 í 28.851 árið 2015 og fer fjölgandi. Á þessari leið eru gatnamót á milli hverfa í Hafnarfirði en sívaxandi umferðarþungi, sem ekki síst má rekja til aukins ferðamannastraums til landsins, er að leggjast mjög þungt á samgöngur innan bæjarins. Hafnarfjörður býr við mun verra ástand hvað þetta varðar en nokkur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu þar sem allir ferðamenn sem koma til landsins fara umræddan veg á leið sinni til langflestra annarra staða á landinu. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir viðræðum hið fyrsta milli fulltrúa bæjarins og ríkisvaldsins vegna þessara mála“.
Bæjarstjórn og starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar sendir íbúum og gestum heilsubæjarins Hafnarfjarðar hugheilar hátíðarkveðjur með hjartans þökk fyrir samstarf og samveru á…
Ég vil þakka kæru samstarfsfólki og ykkur bæjarbúum fyrir samstarfið og samveruna, traustið og hlýjuna á liðnum árum. Ég óska…
Hér má sjá hvernær sundlaugarnar okkar, bókasafnið, byggðasafnið, þjónustuver og Hafnarborg eru opnar yfir hátíðarnar. Einnig má hér finna hagnýtar…
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.