Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Tónlistar- og bæjarhátíðin ,,Hjarta Hafnarfjarðar“ hefst í Bæjarbíói í dag. Af því tilefni vígði Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri blómum prýtt hjarta í hjarta Hafnarfjarðar
<<English below>>
Tónlistar- og bæjarhátíðin ,,Hjarta Hafnarfjarðar“ hefst í Bæjarbíói í dag en hátíðin hefur á örfáum árum fest sig í sessi í Hafnarfirði og er orðin hluti af sumardagskrá bæði íbúa bæjarins og gesta hans.
Af þessu tilefni vígði Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri blómum prýtt hjarta í hjarta Hafnarfjarðar á Strandgötunni en efniviðurinn í skreytinguna er frá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar.
Hjartað er jafnframt bekkur sem gestir í miðbænum geta tyllt sér á og er það tilvalinn vettvangur til að taka mynd með fallegum bakgrunni í átt að Vesturgötu eða inn eftir Strandgötu. Við hvetjum gesti til að skella sér í myndaferð í miðbæinn, smella af mynd og birta undir merkinu #hjartahafnarfjarðar
Strandgatan verður lífleg í sumar en auk hjartans er búið að mála gangbraut í regnbogalitunum en það var gert að frumkvæði unga fólksins í Vinnuskólanum sem einnig málaði nokkra gangstéttarstöpla í björtum, sumarlegum litum við Hafnarborg. Auk þess var nýlega málaður ,,Takk“- veggur á gaflinn á húsinu að Strandgötu 4 og blasir veggurinn við öllum þeim sem leið eiga um Strandgötuna og um Reykjavíkurveginn.
Það er því fullt tilefni til að kíkja í miðbæ Hafnarfjarðar og skoða litríka og lifandi Strandgötu í sumar þar sem tónlist, menning, veitingarekstur og verslun blómstrar.
Dagskrá ,,Hjarta Hafnarfjarðar“ í ár er glæsileg eins og alltaf en á henni munu koma fram nokkur stærstu nöfn íslenskrar dægurtónlistar síðustu áratuga. Meðal annars; Mannakorn, Stjórnin, Björgvin Halldórsson og Ný Dönsk en frekari upplýsingar má finna á vef og Facebook síðu Bæjarbíós.
The music and town festival “The Heart of Hafnarfjörður” will begin in Bæjarbíó today. The festival has become an integral part of Hafnarfjörður’s summer agenda in recent years and is very much enjoyed by both residents and guests.
On this occasion Rósa Guðbjartsdóttir, the town mayor, unveiled a heart of blooms in Hafnarfjörður town centre on Strandgata. The flowers used in the heart were provided by the Hafnarfjörður Forestry Association (Skógræktarfélag Hafnarfjarðar).
The heart is also a bench where guests in the town centre can have a seat and is a great opportunity to take pictures with a beautiful background in the direction of Vesturgata or along Strandgata. We encourage guests to visit the town centre, take a picture and publish it under the hashtag #hjartahafnarfjarðar.
Strandgata will be full of life this summer. In addition to the heart, a walkway has been painted in the colours of the rainbow, a project carried out at the initiative of the young people working in the Work School (Vinnuskólinn). They also painted several sidewalk bollards near Hafnarborg in bright, summery colours. In addition, a “Thank you (Takk)” wall was painted onto the end wall of the building at Strandgata 4. The wall is highly visible to all those using Strandgata and Reykjavíkurvegur.
There is every reason, therefore, stop by in Hafnarfjörður town centre and view a colourful and vibrant Strandgata this summer where music, culture, restaurants and shopping venues flourish.
As always, the agenda for “The Heart of Hafnarfjörður” this year is exceptional with many of the biggest names in the Icelandic pop music scene performing. These include Mannakorn, Stjórnin, Björgvin Halldórsson and Ný Dönsk. Further information can be found on the website and Facebook page of Bæjarbíó .
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Allt er að smella hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem úthlutar á morgun mat og gjöfum til um 300 hafnfirskra einstæðinga og…
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…
„Hafnarfjarðarkortið er lykillinn að Hafnarfirði,“ segir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar um þetta glænýja hafnfirska gjafa- og inneignarkort „Þetta…