Umferðartafir Ásbraut – keppnishlaup

Tilkynningar

Vegna keppnishlaups, sunnudaginn 1.júní, geta orðið umferðartafir á Ásbraut (Ásvallalaug til Hnappatorgs) milli kl.9:00-12:00. Ekki þarf að loka götum.

Vegna keppnishlaups, sunnudaginn 1.júní, geta orðið umferðartafir á Ásbraut (Ásvallalaug til Hnappatorgs) milli kl.9:00-12:00. Ekki þarf að loka götum. Það er verið að halda hlaupakeppni á þessum leiðum og verða tafir/truflanir á götunum í stuttan tíma í einu. Ekki er verið að loka neinum götum, en umferð verður handstýrt á nokkrum stöðum.

Sjá yfirlitsmynd – Hálf ólympísk þraut-hlaupaleið

Sjá yfirlitsmynd – Hjólaleið

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt