Umsækjendur um starf sviðsstjóra fjölskyldu- og barnamálasviðs

Fréttir

Hafnarfjarðarbær auglýsti starf sviðsstjóra fjölskyldu- og barnamálasviðs laust til umsóknar í byrjun október. Umsóknarfrestur rann út 17. október. Alls sóttu 26 um stöðuna. Þrír umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka. Bæjarstjórn skipaði á síðasta fundi sínum valnefnd vegna ráðningarinnar og verður nýr sviðsstjóri kynntur um leið og gengið hefur verið frá ráðningu.

Hafnarfjarðarbær auglýsti starf sviðsstjóra fjölskyldu- og barnamálasviðs laust til umsóknar í byrjun október. Umsóknarfrestur rann út 17. október. Alls sóttu 26 um stöðuna. Þrír umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka. Bæjarstjórn skipaði á síðasta fundi sínum valnefnd vegna ráðningarinnar og verður nýr sviðsstjóri kynntur um leið og gengið hefur verið frá ráðningu.

Listi yfir umsækjendur um starfið fer hér á eftir:

  • Áslaug María Friðriksdóttir – sérfræðingur og ráðgjafi
  • Berglind Rut Wöhler – sérmenntaður umönnunaraðili
  • Björg Erlingsdóttir – fv. Sveitarstjóri
  • Dís Sigurgeirsdóttir – skrifstofustjóri
  • Eiríkur Þorvarðarson – deildarstjóri
  • Emilía Guðbjörg Mikaelsdóttir – fulltrúi
  • Eva Hrönn Jónsdóttir – framkvæmdastjóri / hæstaréttarlögmaður
  • Freydís Jóna Freysteinsdóttir – dósent
  • Guðlaug Ósk Gísladóttir – deildarstjóri
  • Guðni Ragnar Björnsson – framkvæmdastjóri
  • Helgi Bjartur Þorvarðarson – lögfræðingur
  • Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – framkvæmdarstjóri
  • Kristín Þorsteinsdóttir – forstöðumaður
  • Lísbet Kjartansdóttir – leiðbeinandi
  • Lóa Björg Gestsdóttir – aðstoðarskólastjóri
  • Margrét Geirsdóttir – sviðsstjóri
  • Matthildur Ásmundardóttir – fv. bæjarstjóri
  • Melkorka Jónsdóttir – framkvæmdastjóri
  • Monika Dorota Krus – Project Manager
  • Sif Huld Albertsdóttir – framkvæmdastjóri
  • Vilborg Þórarinsdóttir – forstöðumaður
  • Yehor Mokhortov – School Headmaster, Head Teacher
  • Ægir Örn Sigurgeirsson – deildarstjóri
Ábendingagátt