Vinnuskólinn

Fréttir

Í dag mánudaginn 4. maí var farið með umsóknir ásamt kynningarbréfi í alla grunnskóla í Hafnarfirði. Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir á netinu fyrir árgang 1998.

Í dag mánudaginn 4. maí var farið með umsóknir ásamt kynningarbréfi í alla grunnskóla í Hafnarfirði.  Unglingarnir fara með blöðin heim og fylla út ásamt forráðamanni og skila svo aftur í skólann í lok vikunnar.

Nú hefur verið lokað fyrir umsóknir á netinu fyrir árgang 1998.  Þeir sem eiga eftir að sækja um á þeim aldri er bent á að hafa samband við vinnuskólann í síma 565-1899.

Ábendingagátt