Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Stjórn Afreksmannasjóðs ÍBH úthlutaði í dag styrkjum til aðildarfélaga ÍBH vegna stórmóta á árinu 2015. Styrkhæf verkefni í ár reyndust vera átján í fullorðinsflokkum og sextán í ungmennaflokkum.
Stjórn Afreksmannasjóðs ÍBH úthlutaði í dag styrkjum til aðildarfélaga ÍBH vegna stórmóta á árinu 2015 í fullorðins-, unglinga- og ungmennaflokkum. Styrkhæf verkefni í ár reyndust vera átján í fullorðinsflokkum og sextán í unglinga-/ungmennaflokkum að mati stjórnar sjóðsins.
Hlutverk Afreksmannasjóðs ÍBH er að vinna eftir reglugerð um sjóðinn en undir hana falla eftirtaldir liðir: ferðastyrkir, afreksstyrkir á stórmót, afreksstyrkir í Evrópukeppni félagsliða og líkamsræktarstyrkir fyrir unga og efnilega íþróttamenn. Stjórn sjóðsins lagði mat á allar umsóknir sem bárust og varð niðurstaðan að átján verkefni í fullorðinsflokkum og sextán verkefni í unglinga/ungmennaflokkum væru styrkhæf.
Verkefnin sem hljóta styrk eru eftirfarandi:
Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar, sem átti keppendur á HM í 10 dönsum og EM í 10 dönsum í flokki fullorðinna. Sigurður Már Atlason og Jóna Kristín Benediktsdóttir. Styrkupphæð: kr. 600.000.- EM latin ungmenna og HM standard ungmenna. Kristinn Þór Sigurðsson, Harpa Steingrímsdóttir, Sindri Guðlaugsson og Anitu Ros Kingo Andersen. Styrkupphæð: kr. 240.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna félagsins 2015 kr. 1.170.000.-
Íþróttafélagið Fjörður, sem átti keppanda á ICP – heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í flokki fullorðinna. Kolbrún Alda Stefánsdóttir. Styrkupphæð: kr. 150.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna félagsins 2015 kr. 320.000.-
Golfklúbburinn Keilir, sem átti keppendur á EM landsliða karla og kvenna og EM einstaklinga karla. Rúnar Arnórsson, Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson, Anna Sólveig Snorradóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Styrkupphæð: kr. 900.000.- EM pilta. Gísli Sveinbergsson og Hennig Darri Þórðarson. Styrkupphæð: kr. 120.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna félagsins 2015 kr. 1.345.000.-
Tennisdeild BH, sem átti keppenda á Fed Cup (EM) kvenna í tennis í Svartfjallalandi. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir. Styrkupphæð: kr. 150.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna deildarinnar 2015 kr. 150.000.-
Hestamannafélagið Sörli, sem átti keppendur á HM íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Eyjólfur Þorsteinsson. Styrkupphæð: kr. 150.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna félagsins 2015 kr. 150.000.
Frjálsíþróttadeild FH, sem átti keppendur á EM innanhúss karla og EM vetrarkastmóti karla og kvenna. Trausti Stefánsson, Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir. Styrkupphæð: kr. 450.000.- Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EM U-20 og EM U-23. Hilda Steinunn Egilsdóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Hilmar Örn Jónsson, Vigdís Jónsdóttir, Stefán Velemir og Arna Stefanía Guðmundsdóttir. Styrkupphæð: kr. 360.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna deildarinnar 2015 kr. 1.625.000.
Sundfélag Hafnarfjarðar, sem átti keppendur á HM í 50m laug og EM í 25m laug. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson. Styrkupphæð: kr. 300.000.- Evrópuleikar Ólympíuverkefni ungmenna og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Harpa Ingþórsdóttir og Ólafur Sigurðsson. Styrkupphæð: kr. 120.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna félagsins 2015 kr. 900.000.
Taekwondodeild Björk, sem átti keppendur á EM U-21. Sigurður Pálsson og Gabríel Örn Grétarsson. Styrkupphæð: kr. 120.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna deildarinnar 2015 kr. 120.000.-
Samtals hefur Afreksmannasjóður nú úthlutað kr. 3.660.000.
Sjóðurinn greiddi á árinu 2015:
Handknattleiksdeild Hauka, sem átti keppendur í Evrópukeppni félagsliða 3 umferðir. Meistaraflokkur karla. Styrkupphæð: kr. 1.800.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna deildarinnar 2015 kr. 2.230.000.-
Knattspyrnudeild FH, sem átti keppendur í Evrópukeppni félagsliða 2 umferðir. Meistaraflokkur karla. Styrkupphæð: kr. 1.200.000.- Alls hefur verið úthlutað vegna verkefna deildarinnar 2015 kr. 1.200.000.
Alls hefur verið úthlutað fyrir árið 2015 kr. 6.660.000 til afreksverkefna auk styrkja úr ferðasjóði að upphæð kr. 4.240.000. Samtals hefur því verið úthlutað vegna ársins 2015 kr. 10.900.000.-
Síðasta Jólaþorps-helgin er nú hafin. Fjölmargt að sjá og gera. Yndislegt er að stækka enn upplifunina með því að kíkja…
Ný skammtímadvöl fyrir fötluð börn, sem tók til starfa í Hafnarfirði í haust, var formlega opnuð í vikunni þegar starfsfólk…
Rósa Guðbjartsdóttir sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund sem bæjarstjóri á miðvikudag. Ráðningasamningur við nýjan bæjarstjóra var undirritaður á fundinum. Rósu voru…
Hátt í sjötíu voru samankomin í undirgöngunum við Hörðuvelli á föstudagseftirmiðdag þegar Byggðasafn Hafnarfjarðar opnaði sýninguna sína Köldu ljósin. Sýningin…
Gleði, eftirvænting, friður, minningar og endurfundir eru hugtök sem eiga við dæmigerð íslensk jól, ritar Arnór Bjarki Blomsterberg, sóknarprestur í…
Söfn og stofnanir bæjarins verða opin á eftirfarandi dögum og tímum yfir hátíðarnar. Löng útlán á DVD myndum gilda á…
Bestu stundirnar um jólin leynast oft í stundlaugum bæjarins. Sundlaugar Hafnarfjarðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir.
„Við systkinin erum öll orðin svo gott sem fullorðin og tvö komin á fertugsaldur, en öll viljum við hvergi annars…
Nýr sex deilda leikskóli verður tekinn í notkun í Hamranesi á árinu 2025 sem og nýtt knatthús að Ásvöllum og…
Hvað er betra en að kynnast sögunni á hlaupum? Nú eru aðeins tveir dagar í Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í…