Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fjórtán flóttakonur í Hafnarfirði tóku þátt í námskeiði um valdeflingu til virkni og samfélagslegrar þátttöku. Námskeiðið var byggt upp sem persónulegt ferðalag þar sem bæði sjálfsskilningur og samfélagslegur skilningur var aukinn með fræðslu, samveru, samtali og tjáningu. Menningarnæmni og áfallamiðuð nálgun var höfð að leiðarljósi í gegnum allt námskeiðið og lauk ferðalagi kvennanna með útskriftarsýningu á afrakstri og verkefnum og myndbandi sem sýndi sögu þeirra og varpaði ljósi á viðkvæma stöðu flóttakvenna.
Fjórtán flóttakonur í Hafnarfirði tóku þátt í námskeiði um valdeflingu til virkni og samfélagslegrar þátttöku. Námskeiðið var byggt upp sem persónulegt ferðalag þar sem bæði sjálfsskilningur og samfélagslegur skilningur var aukinn með fræðslu, samveru, samtali og tjáningu. Menningarnæmni og áfallamiðuð nálgun var höfð að leiðarljósi í gegnum allt námskeiðið og lauk ferðalagi kvennanna með útskriftarsýningu á afrakstri og verkefnum og myndbandi sem sýndi sögu þeirra og varpaði ljósi á viðkvæma stöðu flóttakvenna. Fjöldi mætti til útskriftar í sal Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem konurnar buðu upp á mat frá sínum heimahögum.
Meginmarkmið með námskeiði var að valdefla hópinn og ýta undir sjálfstæði og virkni í íslensku samfélagi. Aukin þekking leiðir til aukins vald og með auknu valdi á aðstæðum öðlast flóttakonan sjálfkrafa aukið sjálfstraust og fer að trúa á eigin getu. Skoðaðir voru styrkleikar, hæfni og færni hverrar konu þar sem meðal annars var notast við listræna tjáningu í formi skrifa, málaðra listaverka, ljóða, teikninga og upptöku. Áhersla var lögð á aukinn menningarlegan skilning og ljósi varpað á það mikilvæga menningarlega litróf sem myndast í samfélaginu þegar fjölbreytt menning, ólík tungumál og áhugasvið tengjast og koma saman. Stór hluti hópsins sem sótti námskeiðið er ólæs og tölvufærni lítil sem engin. Kennarar voru Aðalheiður Mjöll sérfræðingur í málefnum flóttafólks hjá Hafnarfjarðarbæ og Hoda p.hd.
Hafnarfjarðarbær fékk styrk frá Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks fyrir námskeið sérstaklega hugsað fyrir flóttakonur. Sá hópur er mjög berskjaldaður og er því í mikilli áhættu á aðlögunarvanda. Ríflega 80% flóttafólks í heiminum eru konur og börn þeirra og staða flóttakvenna oft á tíðum erfið. Félagsleg staða getur reynst hindrun í daglegu lífi og þess vegna er valdefling mikilvæg fyrir flóttafólk sem flýr heimasvæði sín og þarf að takast á við breyttar aðstæður á nýjum og áður óþekktum stað. Það er mikilvægt og verðugt verkefni að taka vel á móti fólki á flótta sem mörg hver eru í áfalli og aðlögun reynist þeim mörgum erfið. Það er áskorun að tryggja traust og farsæl fyrstu skref í nýju samfélagi. Valdeflingarnámskeið er ein leið.
Stór dagur var hjá Miðstöð vinnu og virkni í gær. Þórdís Rúriksdóttir, forstöðumaður Miðstöðvarinnar, segir að þótt dagurinn hafi verið…
Sundlaugamenning Íslands hefur verið formlega skráð sem óáþreifanlegur menningararfur mannkyns hjá UNESCO.
Fimmta Jólaþorpshelgin verður hlaðin kræsingum og gleði. Fjöldi skemmtiatriða og svo margt sem má upplifa í firðinum okkar fagra.
Tvöföld Reykjanesbraut milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns opnaði formlega síðdegis í gær. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fagnaði því í Haukaheimilinu um leið og…
Tólf starfsmenn hlutu 25 ára starfsaldursviðurkenningu í gærdag. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 300 ár. Aðeins konur prýddu fagran…
„Til hamingju með 25 ára afmælið,“ sagði Valdimar Víðisson bæjarstjóri þegar hann flutti ávarp á fræðsludegi og afmælisfögnuðu PMTO hugmyndafræðinnar…
All verk ehf. byggir búsetuskjarna með sólarhringsþjónustu við Smyrlahraun 41A. Húsnæðið verður tilbúið um mitt ár 2027.
Nú skína jólaljósin skært. Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að senda ábendingu um þau hús, þær…
Allt er að smella hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar sem úthlutar á morgun mat og gjöfum til um 300 hafnfirskra einstæðinga og…
Sóli Hólm hefur aldrei sýnt oftar í Bæjarbíói en fyrir þessi jól. Alls 41 sýning og sú síðasta á Þorláksmessu.…