Vatnsleysi vegna bilunar

Tilkynningar

Bilun hefur komið upp í dreifikerfi vatnsveitu. Því má búast við vatnsleysi og truflunum á afhendingu vatns í dag. Unnið er að og viðgerð.

Vatnslaust og unnið að viðgerð

Bilun hefur komið upp í dreifikerfi vatnsveitu. Því má búast við vatnsleysi og truflunum á afhendingu vatns hér í dag. Unnið er að og viðgerð.

Uppfært kl. 15.10 – Búið er að finna hvað veldur biluninni og búist við að viðgerð verði lokið milli kl. 16-18.

Ábendingagátt