Vatnsleysi vegna viðgerða – hús við Stuðlaberg og Ljósaberg

Fréttir

Vegna viðgerða hjá vatnsveitu má búast við vatnsleysi þriðjudaginn 17. des. í þeim húsum sem eru innan svæðisins á teikningunni hér að neðan. Reiknað er með að lokað verði fyrir vatnið kl.9 og að viðgerð verði lokið um kl.13

Vegna viðgerða hjá vatnsveitu má búast við vatnsleysi þriðjudaginn 17. desember í þeim húsum sem eru innan svæðisins á teikningunni hér að neðan. Reiknað er með að lokað verði fyrir vatnið kl 9:00 og að viðgerð verði lokið um kl 13:00.

StudlabergLjosabergÍbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Ábendingagátt