Vegaframkvæmdir – Ásbraut og Sörlatorg

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna malbikunar verður Ásbraut (milli Hvannatorgs og Klukkutorgs, báðar akreinar) og Sörlatorg lokað miðvikudaginn 3.september á eftirfarandi tímum.

Vegna malbikunar verður Ásbraut (milli Hvannatorgs og Klukkutorgs, báðar akreinar) og Sörlatorg lokað miðvikudaginn 3.september á eftirfarandi tímum:

  • Ásbraut milli Hvannatorgs og Klukkutorgs (báðar akreinar), kl.8:30-14:00
  • Sörlatorg, kl.14:00-18:00

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt