Vegaframkvæmdir – Ásvallabraut

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut milli Nóntorgs og Kvistatorgs (akrein til vesturs) lokuð 26.september og 29.september, milli kl.9:00-16:00.

Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut milli Nóntorgs og Kvistatorgs (akrein til vesturs) lokuð á tímabilinu: 26.september til 29.september. Unnið er við lagfæringar á skemmdum meðfram götunni. Athugið að lokunartímar eru föstudagur kl.9-16 og mánudagur kl.9-16, opið er yfir helgina.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt