Vegaframkvæmdir – Ásvallabraut

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (akrein upp frá Aftantorgi) lokuð, þriðjudaginn 13.janúar milli kl.9:00-13:00.

Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (akrein upp frá Aftantorgi) lokuð, þriðjudaginn 13.janúar milli kl.9:00-13:00. Skipt verður um ljósastaur. Hjáleið verður um Ásvallabraut til vesturs, Ásbraut og Kaldárselsveg.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt