Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (frá Aftantorgi að Berjatorgi, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.9:00 og 14:30.

Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (frá Aftantorgi að Berjatorgi, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.9:00 og 14:30. Þarna er verið að vinna í gatnalýsingu og verður akreinin til austurs lokuð á meðan verkinu stendur.