Vegaframkvæmdir – Ásvallabraut

Framkvæmdir Tilkynningar

Unnið verður við Ásvallabraut við Hnappatorg (báðar akreinar) fimmtudaginn 14.ágúst milli kl.7:00-19:00, vegna færslu á niðurföllum. Akreinum verður ekki lokað en verktaki stýrir umferð ef þarf.

Unnið verður við Ásvallabraut við Hnappatorg (báðar akreinar) fimmtudaginn 14.ágúst milli kl.7:00-19:00, vegna færslu á niðurföllum. Akreinum verður ekki lokað en verktaki stýrir umferð ef þarf.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt