Vegaframkvæmdir – Bæjarhraun & Fjarðarhraun

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegaframkvæmdir verða við Bæjarhraun/Fjarðarhraun, á eyjunni milli gatnanna, frá 25.nóvember kl.8:00 til 20.ágúst 2026, kl.18:00.

Vegaframkvæmdir verða við Bæjarhraun/Fjarðarhraun, á eyjunni milli gatnanna, frá 25.nóvember kl.8:00 til 20.ágúst 2026, kl.18:00. Unnið verður við endurnýjun hitaveitu. Verkið er alfarið á eyjunni milli gatnanna og GÖTUM ÞVÍ EKKI LOKAÐ. Gönguleið frá Bæjarhrauni að Hjallahrauni hliðrast og verður hjáleið merkt.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt