Vegaframkvæmdir – Breiðhella milli Gjáhellu og Tinhellu

Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Breiðhella, milli Gjáhellu og Tinhellu, lokuð föstudaginn 27.september frá kl.10 til kl.19. Það er verið að malbika götuna og er hún lokuð á meðan verkinu stendur.

Vegna vegaframkvæmda verður Breiðhella, milli Gjáhellu og Tinhellu, lokuð föstudaginn 27.september frá kl.10 til kl.19. Það er verið að malbika götuna og er hún lokuð á meðan verkinu stendur. Hjáleið verður út af svæðinu um Barböruveg og þaðan út á Reykjanesbraut. Til þess að komast inn á svæðið þarf að keyra Reykjanesbrautina, taka slaufuna hjá Álverinu til þess að snúa við og fara svo þaðan inn á Barböruveg aftur.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt