Vegaframkvæmdir – Hólshraun við Fjarðarhraun

Framkvæmdir Tilkynningar

Vegna vegaframkvæmda verður Hólshraun við Fjarðarhraun (gatnamótin öll) lokað frá fimmtudeginum 2.október kl.8:00 til föstudagsins 7.nóvember kl.18:00.

Vegna vegaframkvæmda verður Hólshraun við Fjarðarhraun (gatnamótin öll) lokað frá fimmtudeginum 2.október kl.8:00 til föstudagsins 7.nóvember kl.18:00. Unnið er við lagningu hitaveitu og raflagna. Hjáleiðir um Flatahraun, Bæjarhraun, Kaplahraun, Skútahraun. Opið er allan tímann fyrir viðbragðsaðila.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Ábendingagátt